Safnbúð

Í safninu eru seldar gifsafsteypur af frumverkum listamannsins. Einnig eru til sölu bækur um listamanninn, kort af verkum hans ásamt veggspjöldum af tveim málverka hans. Upplýsingar um eldri útgáfur eða önnur ritverk er hægt að finna í heimildasafninu hér á vefsíðunni.

Bækur

Afsteypur

Veggspjöld

Póstkort