Íbúðin

Turnhýsið, trúlega hið fyrsta á Íslandi, er einstakt og útsýni þaðan eitt hið fegursta í Reykjavík. Þar bjuggu Einar og hin danskfædda eiginkona hans, Anna Jörgensen, sér fábrotið listamannsheimili sem ber yfirbragð heimsborgara, búið fágætum húsgögnum og listaverkum. Heimilið er hluti af safninu og er það varðveitt í upphaflegri mynd.


Hér má sjá stutt myndband frá íbúðinni: