Forsíða

Tilkynning

Íslenski safnadagurinn 2014 | 04.07.2014

Í tilefni íslenska safnadagsins sem haldinn er sunnudaginn 13. júlí býður starfsfólk safnsins uppá samtal um valdar styttur á safninu. Leiðsagnir verða um safnið kl. 14:00 og 15:00 þar sem saga og bakgrunnur safnsins er kynnt en síðan boðið upp í samtal um lestur og túlkunarleiðir nokkurra verka.

Hér má sjá vangaveltur gesta um nokkur verk sumarið 2010

 

 

Tilkynning

Grein í tilefni 90 ára afmælis LEJ 2013 | 31.12.2013

Nú er að finna á vefsíðunni grein eftir Júlíönu gottskálksdóttur sem skrifuð var í tilefni þess að Listasafn Einars Jónssonar fagnaði 90 ára afmæli árið 2013. Greinina er að finna hér.