Forsíða

Tilkynning

8. desember | 08.12.2014

Jólakort til hjónanna í Hnitbjörgum árið 1922. Það er ári áður en safnið var opnað almenningi og þarna er það einfaldlega nefnt Listasafnið enda var þetta fyrsta listasafnið sem byggt var á Íslandi og lengi vel eina listasafnið í eigið húsnæði. Í daglegu tali fólks var þetta kallað Listasafnið. Kortið er gefið út af Agli Jakobssyni og Verzluninni Björn Kristjánsson.